Þrír á skaki og einn á netum

Þrír á skaki og einn á netum. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Á þessari mynd Hreiðars Olgeirssonar frá því um 1990 má sjá þrjá Sómabáta á skaki og í fjarska netabátinn Þorstein GK 15.

Myndir er að ég tel tekin á Þistilfirði, við Langanesið, en á henni eru Þórshafnarbátarnir Latur ÞH 359 og Helgi ÞH 123 (fjær) með Ásdísi EA 250 á milli sín.

Helgi heitir í dag Elliðaey SH en hann hét upphaflega Berglind NK 57.

Latur hét upphaflega Gísli Eiríksson EA 800 og alveg spurning hvort hann heiti það á þessari mynd. Hann fékk nafnið Latur árið 1990 og myndin sennilega tekin um vorið það ár. Báturinn heitir í dag Mjölnir BA 111.

Ásdís EA 250 heitir enn Ásdís en hefur verið ÓF 250 frá árinu 2013.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s