Hinni ÞH 70

1547. Hinni ÞH 70 ex Sveinn Sveinsson BA 325. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003.

Á þessum myndum gefur að líta Hinna ÞH 70 þegar hann kom úr rækjuróðri til hafnar á Húsavík snemma sumars 2003.

Hinni ÞH 70 hét upphaflega Neisti HU 5 og var smíðaður í Básum hf. í Hafnarfirði árið 1979. Hann er 24 brl. að stærð og heitir Draumur í dag. Gerður út til hvalaskoðunar frá Dalvík.

Það var Auðrún ehf. sem gerði Hinna ÞH 70 út frá Húsavík árin 2003-2007 en báturinn var keyptur frá Patreksfirði þar sem hann bar nafnið Sveinn Sveinsson BA 325. Áður hafði hann borið nöfnin Stapavík AK 123 og Þorsteinn SH 145 auk upprunalega nafnsins, Neisti HU 5..

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s