
Bergur Vigfús GK 53 stundar handfæraveiðar um þessar mundir og tók Jón Steinar þessar myndir af bátnum í gær.
Báturinn var þá á skaki rétt suður af Hópsnesi við Grindavík og veðurblíða á miðunum eins og sjá má.
Bergur Vigfús GK 53, sem er í eigu Dóra ehf., var smíðaður átið 2007 hjá Bátagerðin Samtak í Hafnarfirði og hét upphaflega Geirfugl GK 66.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution