124. Gaukur GK 660 ex Verðandi RE 9. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Gaukur GK 660 kemur hér til hafnar í Grindavík svona hálfyfirbyggður og fínn, sennilega á vetrarvertíð 1985 eða 6. Gaukur var smíðaður árið 1962 í Molde í Noregi fyrir Gauksstaði h/f í Garði og hét Jón Finnsson GK 506. Báturinn hét síðar Friðþjófur SU … Halda áfram að lesa Gaukur GK 660
