1609. Stakfell ÞH 360. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þórshafnartogarinn Stakfell ÞH 360 er hér á toginu en myndin var tekin úr Geira Péturs ÞH 344 skömmu fyrir 1990. Í 10 tbl. Ægis árið 1982 sagði m.a svo frá: 28. júní s.l. kom skuttogarinn Stakfell ÞH 360 í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Þórshafnar. Skipið er hannað … Halda áfram að lesa Stakfell ÞH 360
Day: 9. janúar, 2020
Ólafur GK 33
1105. Ólafur GK 33 ex Þorleifur EA 88. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Fiskanesbáturinn Ólafur GK 33 kemur hér að landi í Grindavík skömmu fyrir aldamótin síðustu. Fiskanes hf. keypti bátinn frá Grímsey árið 1994 en þar hét hann Þorleifur EA 88 og var í eigu Sigurbjarnar ehf. sem hafði gert bátinn út frá árinu 1988. Upphaflega … Halda áfram að lesa Ólafur GK 33