Norræna sullast áfram í ssv 25 m/s

IMO 9227390. Norræna. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Færeyska ferjan Norræna og togarinn Ottó N Þorláksson VE 5 mættust úti fyrir Austurlandi nú síðdegis og tók Hólmgeir Austfjörð þessar myndir sem hér birtast. "Norræna siglir hér á 18 sjm. ferð framan við okkur austur af Seyðisfirði, við erum á bullandi lensi í ssv 25 m/s" skrifaði … Halda áfram að lesa Norræna sullast áfram í ssv 25 m/s

Bjarni Sæmundsson í slipp

1131. Bjarni Sæmundsson. Ljósmynd Hafró. Þann 27. október 2019 varð óhapp með eina af þremur vélum í RS Bjarna Sæmundssyni. Óhappinu var lýst þannig að vélin hafi einfaldlega stoppað með miklum hávaða. Við skoðun kom í ljós að tveir stimplar voru fastir, vélarblokkin sprungin og stimpilstöngin gengin út úr blokkinni. Keypt hefur verið ný vélarblokk … Halda áfram að lesa Bjarni Sæmundsson í slipp