Nýr Páll Jónsson GK 7 lagður af stað heim

2957. Páll Jónsson GK 7. Ljósmynd Grímur Gíslason 2019. Páll Jónsson GK 7, línuskip Vísis hf., lét úr höfn í Gdansk um hádegisbil í gær áleiðis til heimahafnar í Grindavík. Á heimasíðu Vísis segir að áætlaður siglingartími velti á veðurskilyrðum en búist er við að það taki skipið um 5-7 daga. Væntanlegur komutími til Grindavíkur … Halda áfram að lesa Nýr Páll Jónsson GK 7 lagður af stað heim