Þrír rauðir í Hafnarfirði

1144. Aron HF 555, 1224. Faxaberg HF 104, 1197. Hrefna GK 58. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér gefur að líta þrjá fagurrauða smábáta í Hafnarfjarðarhöfn um 1990 og allir voru þeir smíðaðir þar í bæ. Næstur bryggjunni er Aron HF 555 sem upphaflega hét Aron ÞH 105 og smíðaður fyrir Guðmund A. Hólmgeirsson á Húsavík árið … Halda áfram að lesa Þrír rauðir í Hafnarfirði

Hamra-Svanur SH 201

1757. Hamra-Svanur SH 201 ex Oddeyrin EA 210. Ljósmynd Þorgeir Baldursson. Hamra-Svanur SH 201 hét upphaflega Oddeyrin EA 210 og var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri. Togarinn var annað tveggja svokallaðra raðsmíðaskipa sem voru smíðuð í Slippstöðinni á þessum árum, hitt var Nökkvi HU 15. Árið 1996 keypti Sigurður Ágústsson ehf. Oddeyrina EA 210 og … Halda áfram að lesa Hamra-Svanur SH 201