Það bar svo við á Húsavík í dag….

1937. Björgvin EA 311. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Það bar svo við á Húsavík í dag að togari kom til hafnar en stoppaði hann þó stutt við. Um er að ræða togara þann sem Dalvíkingar létu smíða fyrir sig í Noregi árið 1988 og nefndu Björgvin EA 311. Á Dalvík hefur hann átt heimahöfn allar … Halda áfram að lesa Það bar svo við á Húsavík í dag….

Sæunn ÞH 22

7158. Sæunn ÞH 22 ex Þyrí. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sómabáturinn Sæunn ÞH 22 er hér á skriði einn Sjómannadaginnn á Skjálfandaflóa. Sómi 800 held ég örugglega, smíðaður 1989 í Hafnarfirði. Eigandi Sævar Guðbrandsson frá árinu 1991. Hét áður Þyrí. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Sæunn ÞH 22