Dagfari ÞH 40 við bryggju á Húsavík

973. Dagfari ÞH 40. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Á þesari mynd Hreiðars Olgeirssonar liggur Dagfari ÞH 40 við bryggju á Húsavík og landar síld. Þetta var sá fyrri, sem kom 1965 og fékk nafnið Ljósfari ÞH 40 þegar sá seinni kom árið 1967. Báðir smíðaðir í Boizenburg í A-Þýskalandi fyrir Barðann hf. á Húsavík. Með því … Halda áfram að lesa Dagfari ÞH 40 við bryggju á Húsavík