Ársæll Sigurðsson HF 80

1873. Ársæll Sigurðsson HF 80 ex Már GK 265. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Ársæll Siguðrsson HF 80 sem hér kemur að landi í Sandgerði vorið 2008 var smíðaður í Bátalóni árið 1987. Upphaflega hét hann Bjarni KE 23 og var 11,70 brl. að stærð búinn 235 hestafla Volvo Penta. Smíðaður fyrir Hauk St. Bjarnason, Keflavík. … Halda áfram að lesa Ársæll Sigurðsson HF 80

Blængur NK 117

2197. Blængur NK 117. Ljósmynd Þorgeir Baldursson. Haustið 1993 kom til Neskaupstaðar nýr frystitogari sem Síldarvinnslan hf. festi kaup á frá Spáni. Blængur NK 117 hét hann og tók Þorgeir Baldursson þessa mynd af honum á Eyjafirði. Í 11. tbl. Ægis það ár sagði m.a: 28. september sl. kom skuttogarinn Blængur NK 117 í fyrsta … Halda áfram að lesa Blængur NK 117