IMO 7383114. Búrfell ex Hekla. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Strandferðaskipið Búrfell, sem kemur hér til hafnar í Þorlákshöfn, hét áður Hekla og var í þjónustu Ríkisskipa. Skipið var í eigu Ríkissjóðs Íslands og keypt hingað til lands árið 1984, þá tíu ára gamalt. Skipið hafði þá verið hér í leigu frá árinu 1981 og siglt á … Halda áfram að lesa Strandferðaskipið Búrfell
Day: 1. janúar, 2020
Steini Sigvalda GK 526
1424. Steini Sigvalda GK 526 ex Stinningskaldi HF 27. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2016. Steini Sigvalda GK 526, sem kemur hér að landi í Grindavík vorið 2016, var í eigu Marons ehf. í Njarðvík. Upphaflega Þórsnes II SH 109 sem var hér til umfjöllunar á dögunum. Maron ehf. gerði Steina Sigvalda GK 526 út um tveggja … Halda áfram að lesa Steini Sigvalda GK 526
Gleðilegt nýtt ár
Flugeldasýning við áramótabrennu Húsvíkinga. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Skipamyndir.com óskar öllum þeim sem sækja síðuna heim gleðilegs nýs árs með þökk fyrir innlitið á því gamla sem nú er liðið í aldanna skaut. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view … Halda áfram að lesa Gleðilegt nýtt ár