1470. Hafsúla BA 741 ex Hafsúla ÍS 741. Ljósmynd Þorgeir Baldursson. Hafsúla BA 741 sem er á þessari mynd Þorgeirs Baldurssonar heitir Salka í dag og er hvalaskoðunarbátur á Húsavík. Upphaflega Hafsúlan SH 7, smíðuð fyrir Halldór S. Sveinsson í Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. í Hafnarfirði árið 1976. Afhent í janúar 1977, 37 brl. að stærð … Halda áfram að lesa Hafsúla BA 741
Day: 4. janúar, 2020
Þorsteinn GK 16
1159. Þorsteinn GK 16 ex Svanur SH 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002. Þorsteinn GK 16 var keyptur til Grindavíkur í aprílmánuði 1997 og kom í stað nafna síns sem strandaði undir Krísuvíkurbjargi 10. mars sama ár. Báturinn, sem Hóp hf. keypti frá Stykkishólmi þar sem hann bar nafnið Svanur SH 111, var 138 brl. að … Halda áfram að lesa Þorsteinn GK 16
Árni ÞH 127
1493. Árni ÞH 127 ex Ástvaldur NK 52. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Árni ÞH 127 sem hér sést koma til hafnar á Húsavík var smíðaður hjá Trésmiðju Austurlands hf. á Fáskrúðsfirði árið 1977. Báturinn, sem var 6,30 brl. að stærð, var smíðaður fyrir Draupni Marteinsson á Neskaupstað sem nefndi bátinn Ástvald NK 52. Bræðurnir Bragi og … Halda áfram að lesa Árni ÞH 127