Tómas Þorvaldsson á toginu

2173. Tómas Þorvaldsson GK 10 ex Sisimiut GR 6-500. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Frystitogari Þorbjarnar hf., Tómas Þorvaldsson GK 10, er hér á toginu í gær en myndina tók Hólmgeir Austfjörð. Togarinn var smíðaður í Noregi árið 1992 fyrir Skagstrending hf. á Skagaströnd og hét þá Arnar HU 1. Arnar var seldur til Grænlands árið 1995 … Halda áfram að lesa Tómas Þorvaldsson á toginu