Frøya sjósett í dag

Frøya F-140-BD. Ljósmynd Magnús Jónsson 2020 Trefjar sjósetti í dag nýja Cleopötru 36B sem ber nafnið Frøya og er með heimahöfn í Båtsfjord í Noregi. Við fáum nánari fréttir frá Trefjum síðar en hér eru nokkrar myndir sem Maggi Jóns tók í Hafnarfirði í dag. Frøya F-140-BD. Ljósmyndir Magnús Jónsson 2020 Með því að smella … Halda áfram að lesa Frøya sjósett í dag