Bergey VE 144 kom til heimahafnar í dag

2964. Bergey VE 144. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2020. Skömmu fyrir hádegi í dag kom hin nýja Bergey VE til hafnar í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn og var vel fagnað eftir því sem segir á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Bergey var afhent Bergi-Hugin, dótturfyrirtæki Síldarvinnslunnar, hinn 1. október sl. og kom til Akureyrar hinn 6. október. Á Akureyri … Halda áfram að lesa Bergey VE 144 kom til heimahafnar í dag

Viðræðum um sameiningu formlega hætt en góðu samstarfi haldið áfram

2957. Páll Jónsson GK 7. Ljósmynd Grímur Gíslason 2020. Viðræður um mögulega sameiningu sem hófust sl. haust hefur formlega verið hætt hjá eigendum Vísis hf og Þorbjarnar hf. en ákveðið hefur verið að halda áfram góðu samstarfi fyrirtækjanna tveggja. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að fjölmargir vinnuhópar hafi verið skipaðir til að skoða alla snertifleti … Halda áfram að lesa Viðræðum um sameiningu formlega hætt en góðu samstarfi haldið áfram