Lenneborg í Grindavík

IMO 9421075. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Flutningaskipið Lenneborg kom til Grindavíkur sl. þriðjudag með saltfarm og hélt svo út í morgun að losun lokinni. Lenneborg er smíðað hjá Nanjing Huatai Shipyard Co., Ltd. í Kína árið 2008. Lenneborg er 108 metrar að lengd og 18,2 metrar. á breidd og siglir undir hollensku flaggi, með heimahöfn … Halda áfram að lesa Lenneborg í Grindavík