Ólafur GK 33

1105. Ólafur GK 33 ex Þorleifur EA 88. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Fiskanesbáturinn Ólafur GK 33 kemur hér að landi í Grindavík skömmu fyrir aldamótin síðustu.

Fiskanes hf. keypti bátinn frá Grímsey árið 1994 en þar hét hann Þorleifur EA 88 og var í eigu Sigurbjarnar ehf. sem hafði gert bátinn út frá árinu 1988.

Upphaflega hét Ólafur GK 33 Jón Helgason ÁR 12 og var 50 brl. að stærð. Hann var smíðaður fyrir Fræg hf. í Þorlákshöfn í Skipavík í Stykkishólmi árið 1970.

Saga bátsins hefur komið fram á síðunni en hans síðasta nafn var Reynir GK 177 og endaði hann á áramótabrennu Húsvíkinga áramótin 207-2008.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s