Tálknfirðingur BA 325

1534. Tálknfirðingur BA 325. Ljósmynd Sigtryggur Georgsson. Skuttogarinn Tálknfirðingur BA 325 er hér á toginu um árið en myndina tók Sigtryggur Georgsson skipverji á Kolbeinsey ÞH 10. Tálknfirðingur BA 325 var smíðaður í Noregi árið 1979 og kom til heimahafnar á Tálknafirði 14 apríl það ár. Í 6. tbl. Ægis 1979 sagði m.a : 14. … Halda áfram að lesa Tálknfirðingur BA 325