Nýr og glæsilegur Páll Jónsson GK 7 kominn í heimahöfn

2957. Páll Jónsson GK 7. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Línuskipið Páll Jónsson GK 7 kom til heimhafnar í Grindavík í dag eftir heimsiglingu frá Póllandi. Á heimasíðu Vísis hf. segir að rúmlega 2 ár séu liðin frá undirritun og stór áfangi fyrir Vísi að fá skipið í heimahöfn. Þetta er fyrsta nýsmíðin af þessarri stærðargráðu … Halda áfram að lesa Nýr og glæsilegur Páll Jónsson GK 7 kominn í heimahöfn