Gulltoppur GK 24 við bryggju á Siglufirði

2615. Gulltoppur GK 24 ex Ingibjörg SH 174. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Línubáturinn Gulltoppur GK 24, sem er í eigu Stakkavíkur ehf., er hér við bryggju á Siglufirði sl. föstudag.

Gulltoppur GK 24 hét upphaflega Steinunn ÍS 817 og var smíðaður hjá Mótun í Hafnarfirði árið 2004.

Hann var seldur til Siglufjarðar árið 2007 þar sem hann fékk nafnið Odur á Nesi SI 76. Árið 2010 var Oddur á Nesi seldur vestur á Rif þar sem hann fékk nafnið Ingibjörg SH 174.

Það var svo fyrr á þessu ári sem Stakkavík kaupir bátinn og nefnir Gulltopp. Hann er af gerðinni Gáski 1180 og mælist 11,13 brl./14,82 BT að stærð. Lengd hans er 11,78 metrar.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s