Hlíf GK 250 frá Grindavík

663. Hlíf GK 250 ex Hlíf ÞH 80. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hlíf GK 250 kemur hér að landi í Grindavík um árið og það sennilega úr línuróðri.

Ég birti mynd af bátnum hér á síðunni í desember í fyrra og lesa má um bátinn þar. En í stuttu máli var hann smíðaður af Ernst Pettersen á Seyðisfirði 1960. Báturinn hét Lómur ÞH 80 og eigandi hans var Sveinbjörn Jóhannsson Þórshöfn á Langanesi.

Báturinn var seldur til Grindavíkur vorið 1984 en hafði á þessum 24 árum tvívegis verið seldur innanbæjar á Þórshöfn. Hann hét Hlíf ÞH 80 þegar þarna var komið við sögu og hélt nafninu en varð GK 250.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s