Venus NS 150 á makrílveiðum

2881. Venus NS 150. Ljósmynd Hilmar Örn Kárason 2019.

Hilmar Örn Kárason skipverji á Venusi NS 150 tók þessa mynd af skipinu í gærmorgun þar sem það var á makrílveiðum.

Verið var að dæla um 250 tonnum um borð í skipið sem kom að landi á Vopnafirði í gærkveldi með 900 tonna afla.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd