Independence of the Seas leggst að bryggju í Lissabon

Independence of the Seas. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Farþegaskipið Independence of the Seas lagðist að bryggju um hádegisbil í Lissabon og stökk ég upp einar 2-3 hæðir til að ná því á mynd.

Skipið er í eigu Royal Caribbean cruise line sem fékk það afhent árið 2008 frá Turku shipyard í Finnlandi.

Það er 339 metrar að lengd, 38,6 metrar á breidd og tekur 5740 farþega en klefarnir eru 1817 talsins.

Áhöfnin telur 1360 manns sem hafa 763 klefa til umráða.

Annars má lesa nánar um skipið hér

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s