1068. Sænes SU 44 ex Sænes GK 185. Ljósmynd Þór Jónsson. Sænes SU 44 er hér á siglingu við Djúpavog um árið en báturinn var smíðaður í Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1968. Upphaflega hét báturinn Valur NK 108 en lengi vel hét hann Arnþór EA 16 frá Árskógssandi. Síðan hét hann m.a Fossborg ÁR, Helguvík ÁR, … Halda áfram að lesa Sænes SU 44
Day: 13. maí, 2019
Björg SU 3 frá Breiðdalsvík
1935. Björg SU 3 ex Björg VE 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Björg SU 3 frá Breiðdalsvík var einn þeirra úthafsrækjubáta sem komu oft til hafnar á Húsavík til að landa eða sækja sér þjónustu netagerðarinna ofl. aðila. Báturinn er 123 brl./197 brúttótonn að stærð, smíðaður í Svíþjóð 1988 fyrir Gísla V. Einarsson útgerðarmann í … Halda áfram að lesa Björg SU 3 frá Breiðdalsvík

