Björg SU 3 frá Breiðdalsvík

1935. Björg SU 3 ex Björg VE 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Björg SU 3 frá Breiðdalsvík var einn þeirra úthafsrækjubáta sem komu oft til hafnar á Húsavík til að landa eða sækja sér þjónustu netagerðarinna ofl. aðila. Báturinn er 123 brl./197 brútt­ót­onn að stærð, smíðaður í Svíþjóð 1988 fyr­ir Gísla V. Ein­ars­son út­gerðarmann í … Halda áfram að lesa Björg SU 3 frá Breiðdalsvík