Sveinn Rafn SU 50

2204. Sveinn Rafn SU 50 ex Hrannar HF 346. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Rækjutogarinn Sveinn Rafn SU 50 kemur hér að landi á Húsavík á fögru ágústkveldi árið 2003. Togarinn var keyptur frá Grænlandi síðla árs 1993 af Kögurfelli ehf. á Ísafirði og fékk nafnið Hafrafell ÍS 222. Hafrafell ÍS 222 kom til heimahafnar á … Halda áfram að lesa Sveinn Rafn SU 50