Víkingur AK 100

220. Víkingur AK 100. Ljósmynd Kristján Friðrik Sigurðsson.

Víkingur AK 100 er hér á loðnumiðunum , sennilega sumarið 2004.

Myndina tók Kristján Friðrik Sigurðsson sem var þá í afleysingartúr á Björgu Jónsdóttur ÞH 321.

Um Víking AK 100 er það að segja að hann hét alla tíð Víkingur AK 100 og þjónaði eigendum sínum í yfir hálfa öld

Byggður í Þýskalandi 1960 sem síðutogari fyrir Síldar- og fiskimjölverk-smiðju Akraness. Yfirbyggður og breytt í nótaskip árið 1977.

Sögu Víkings AK 100 má lesa í greina Haraldar Bjarnasonar í Skessuhorni

Með því að smella á myndina er hægt að skoð ahana í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd