5493. Árni ÞH 127. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2014. Árni ÞH 127 var smíðaður úr furu og eik af Svavari Þorsteinssyni skipasmið á Akureyri árið 1961. Samkvæmt vef Árna Björns á Akureyri hét báturinn upphaflega Hafræna EA 42. Því næst Bára ÞH 117 og að lokum Árni ÞH 127. Var reyndar skráður ÞH 227 um tíma. … Halda áfram að lesa Árni ÞH 127
