
Sighvatur GK 57 er hér að draga netin á Breiðafirði á vetrarvertíð. 1982 eða 3
Þarna er hann óbreyttur að öðru leyti en því að búið var að yfirbyggja bátinn.
Sighvatur fór í niðurrif til Belgíu í haust.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.