
Donna Wood siglir hér út Øfjord í Scoresby sem umlukinn er háum fjöllum á báða vegu. Hæsti tindurinn 1800 metrar minnir mig.
Fékk upplýsingar um að fjallið Grundvigskirken er 1882 metrar en lengra frá sjó eru þrír tindar yfir 2000 metrar, sá hæsti 2220 metrar.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í stærri upplausn.