Sólberg ÓF á Ólafsfirði

2917. Sólberg ÓF 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017.

Þessar þrjár myndir sem birtast núna tók ég á Ólafsfirði þegar Sólberg ÓF 1 sigldi inn á fjörðinn eftir heimsiglingu frá Tyrklandi. 19. maí 2017. Þaðan var svo siglt yfir til Siglufjarðar þar sem tekið var á  móti skipinu.

2917. Sólberg ÓF 1 siglir inn með Kleifunum. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017.

Þetta eru allt myndir sem ég hef skeytt saman úr nokkrum myndum.

2917. Sólberg ÓF 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í stærri upplausn.

Færðu inn athugasemd