
Skemmtiferðaskipið Island Sky kom til Húsavíkur í dag og lét úr höfn aftur í kvöld og voru þessar myndir teknar þá.
Skipið var smíðað árið 1992 og er 4,200 GT að stærð. Það er 90,6 metrar að lengd og breidd þess er 15, 3 metrar.
Skipið siglur undir fána Bahamas og er mað heimahöfn í Nassau.



Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution