
Hólmgeir Austfjörð skipverji á Álsey VE 2 tók þessar myndir fyrir 40 mínútum og sýna þær Heimaey VE 1 kasta nótinni.
Skipin voru þá á loðnumiðnum út af Snæfellsnesi ásamt Hoffelli SU 80.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution