
Már ÓF 50 var smíðaður fyrir Bakkfirðinga hjá Trefjum árið 1994 og er af gerðinni Skel 80. Hann hann hét Már NS 93 og eigandi Hraungerði ehf. og heimahöfn Bakkafjörður.
Árið 2006 var Már seldur til Ólafsfjarðar þar sem hann hélt nafninu en varð ÓF 50. Og þar er hann enn.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution