Haftindur í slipp

993. Haftindur HF 123 ex Halldóra HF 61. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hér er Haftindur HF 123 í slipp á Akureyri um árið en eins og einhverjir kannski sjá og eða vita er þetta hvalaskoðunarbáturinn Náttfari í dag.

Upphaflega hét báturinn, sem er 60 brl. að stærð, Þróttur SH 4 og smíðaður fyrir Hólma h/f í Stykkishólmi árið 1965. Hann hefur einnig borið nöfnin Morgunstjarnan, Páll Rósinkransson, Björn í Vík, og Ása.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s