Bárður við bryggju á Húsavík

2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020.

Enn og aftur er það Bárður SH 81 sem kemur fyrir augu þeirra er sækja síðuna heim en hér liggur hann við bryggju á Húsavík í gær.

Það er ekkert að því að birta myndir af Bárði enda virkilega fallegur bátur sem smíðaður var í Danmörku og kom í flotann í lok síðasta árs.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd