Jökull SK sökk í Hafnarfjarðarhöfn

288. Jökull SK 16 sokkinn í hafnarfjarðarhöfn. Ljósmynd Magnús Jónsson 2020. Eikarbáturinn Jökull SK 16 sökk í Hafnarfjarðarhöfn í dag en þar hefur hann legið um allanga hríð. Þorsteinn ÞH 115 frá Raufarhöfn lá utan á Jökli en sem betur fer tókst að skera hann frá áður en illa færi. Báturinn hét upphaflega Árni Geir … Halda áfram að lesa Jökull SK sökk í Hafnarfjarðarhöfn