Ný Cleopatra 33 til Frakklands

Lauralex II SN 935 470. Ljósmynd Trefjar 2020. Á dögunum afgreiddi Bátasmiðjan Trefjar ehf í Hafnarfirði nýjan Cleopatra bát til La Turballe á vesturströnd Frakklands. Að útgerðinni stendur Alexis Baumal sem jafnframt er skipstjóri á bátnum sem hefur hlotið nafnið Lauralex II. Báturinn, sem er af gerðinni Cleopatra 33, er 11 brúttótonn að stærð. Aðalvél … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 33 til Frakklands