2764. Beta GK 36 ex Beta VE 36. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Línubáturinn Beta GK 36 hefur róið frá Siglufirði síðan í vor en það er Nesfiskur í Garðinum sem gerir bátinn út. Beta GK 36, sem er af gerðinni Cleopatra 38, var smíðuð árið 2008 fyrir Útgerðarfélagið Má ehf. í Vestmannaeyjum. Hún er 15 … Halda áfram að lesa Beta GK 36 á Siglufirði
Day: 30. ágúst, 2020
Fengur ÞH 207
2125. Fengur ÞH 207. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Fengur ÞH 207 frá Grenivík kemur hér að landi á Dalvík í gær en báturinn tók þátt í sjóstangveiðimóti sem haldið var þar. Fengur ÞH 207 var smíðaður árið 1988. Það var Stuðlaberg ehf. á Grenivík, sem bræðurnir Jón og Friðrik Kr. Þorsteinssynir stóðu að, fékk skel … Halda áfram að lesa Fengur ÞH 207
Gandí VE 171
2702. Gandí VE 171 ex Rex HF 24. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum keypti frystitogarann Rex HF 24 árið 2010 og gaf honum nafnið Gandí VE 171. Útgerðarfyrirtækið Sæblóm í Hafnarfirði keypti togarann frá Noregi árið 2005 en þar hét hann Havsbryn og átti heimahöfn í Álasundi. Hann fékk nafnið Rex HF 24 og … Halda áfram að lesa Gandí VE 171