7284. Gammur BA 82 ex Gammur KE 18. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Gammur BA 82 var smíðaður árið 1987 hjá Trefjaplasti ehf. á Blönduósi og var ÍS 600 fyrstu þrettán árin eða svo. Árið 2010 varð hann KE 18 í um mánaðartíma en síðan BA 82 og hefur verið það síðan. Útgerð og eigandi Bláalda … Halda áfram að lesa Gammur BA 82
Day: 8. ágúst, 2020
Sæborg RE 20
254. Sæborg RE 20 ex Ásver VE 355. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sæborg RE 20 var smíðuð árið 1964 í Selby í Englandi hjá Cochrane & Sons Ltd. og hét upphaflega Jörundur III RE 300. Jörundur III var 267 brl. að stærð með 800 ha Lister aðalvél líkt og systurskip hans Jörundur II RE 299. Þeir … Halda áfram að lesa Sæborg RE 20