Kirkella á toginu

IMO 9808405. Kirkella H 7. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking sendi þessa mynd sem hann tók í morgun af frystitogaranum Kirkella frá Hull. Þeir voru að veiðum NA úr Hopen kallarnir en Kirkella var smíðuð árið 2018 fyrir Onward Fishing Company sem er dótturfélag Samherja. Kirkella var smíðuð hjá Myklebust Verft … Halda áfram að lesa Kirkella á toginu