Sólborg RE 27 við bryggju í Reykjavík

2986. Sólborg RE 27 ex Aja Aaju. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Línu- og netabáturinn Sólborg RE 27 er hér við bryggju í Reykjavík en myndin var tekin í byrjun júlímánaðar. Sólborg RE 27 var smíðuð hjá Karstensens Skibsværft í Skagen í Danmörku árið 1988. Hún hét áður Aja Aaju GR 2-258 og var gerð út frá … Halda áfram að lesa Sólborg RE 27 við bryggju í Reykjavík