1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 ex Snæfel EA 740. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2020. Elvar Jósefsson tók þessar myndir í gær þegar frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 kom til hafnar í Grindavík. Togarinn var smíðaður í Flekkefjord í Noregi árið 1988 fyrir Hríseyinga en seldur til Grindavíkur síðla árs 1989. Það var Þorbjörn hf. sem keypti … Halda áfram að lesa Hrafn Sveinbjarnarson GK 255
Day: 27. ágúst, 2020
Svana SH 234
2532. Svana SH 234 ex Svana VE 13. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Strandveiðbáturinn Svana SH 234 var gerður út frá Tálknafirði í sumar og voru þessar myndir teknar þar í byrjun júlímánaðar. Svana SH 234 hét upphaflega Robbi EA 779 og var smíðaður fyrir Grímseyinga í Bátasmiðju Guðmundar árið 2002. Árið 2006 var báturinn kominn … Halda áfram að lesa Svana SH 234
Gadus Njord
Gadus Njord N-125-VV. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2015. Hér koma tvær myndir af norska skuttogaranum Gadus Njord sem Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking tók. Efri myndina tók hann árið 2015 en togarinn er í eigu Havfisk sem fékk á árunum 2013 og 2014 afhenta þrjá nýja togara eftir sömu teikningu, Gadus Poseidon, Gadus Njord og … Halda áfram að lesa Gadus Njord