Gunilla frá Gautaborg

IMO 5239515. Gunilla. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Sænska seglskipið Gunilla hefur dólað um Skjálfandaflóa síðan í gær og lá fyrir akkerum í nótt. Hún kom upp að Bökugarðinum eftir hádegi í dag og náði í vistir en sigldi síðan á braut. Hún var byggð sem fragtskip í Oskarshamn í Svíþjóð árið 1941 og notað sem … Halda áfram að lesa Gunilla frá Gautaborg