Smári ÓF 20 á Siglufirði

2580. Smári ÓF 20 ex Digranes 1 NS 125. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Smári ÓF 20 var einn þeirra strandveiðibáta sem lönduðu á Siglufirði í gær en hann er gerður út af samnefndu fyrirtæki á Ólafsfirði. Smári ÓF 20 hét upphaflega Hópsnes GK 77 frá Grindavík og er rúmlega 11 brl. að stærð. Báturinn er af … Halda áfram að lesa Smári ÓF 20 á Siglufirði

Halldór NS 302 kom til Húsavíkur í dag

2672. Halldór NS 302 ex Óli á Stað GK 99. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Línubáturinn Halldór NS 302 frá Bakkafirði kom til Húsavíkur í hádeginu í dag þar sem báturinn verður skveraður. Halldór NS 302 er í eigu Halldórs fiskvinnslu ehf. á Bakkafirði en eins og kunnugt er keypti GPG Seafood á Húsavík það fyrirtæki … Halda áfram að lesa Halldór NS 302 kom til Húsavíkur í dag

Merike blár og rauður

IMO 9227534. Merike EK 1802 ex Regina C. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Það hafa áður birst hér myndir af rækjutogaranum Merike og það bæði í bláa litnum sem var á honum þegar hann var keypt frá Grænlandi og þeim Reyktalsrauða. En hér koma fyrstu myndirnar sem birtast af togaranum í rauða litnum á miðunum því … Halda áfram að lesa Merike blár og rauður