Ísey EA 40 á Húsavík

1458. Ísey EA 40 ex Ísey ÁR 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Dragnótabáturinn Ísey EA 40 kom til Húsavíkur og landaði afla sínum en báturinn er gerður út af Hrísey Seafood ehf. í Hrísey. Áður var báturinn gerður út af Saltabergi ehf. og með heimahöfn í Þorlákshöfn. Þá var skráningin ÁR 11. Bátnum hefur verið … Halda áfram að lesa Ísey EA 40 á Húsavík