Monte Meixueiro á slóðinni NA af Hopen

IMO 9329227. Monte Meixueiro. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Spænski skuttogarinn Monte Meixueiro var að veiðum NA af Hopen þegar Eiríkur Sigurðsson náði að mynda hann í þokunni þar nyðra. Togarinn var smíðaður árið 2005 og mælist 1,790 GT að stærð. Hann er 63 metra langur og 13 metra breiður. Heimahöfn hans er í Vigo en … Halda áfram að lesa Monte Meixueiro á slóðinni NA af Hopen