Svalbakur EA 302

1352. Svalbakur EA 302 ex Stella Karina. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. ÚA togarinn Svalbakur EA 302 heldur hér til veiða frá Akureyri um árið en togarinn var smíðaður árið 1969. Útgerðarfélag Akureyringa keypti systurskipin Stellu Karinu og Stellu Kristinu frá Færeyjum árið 1973 og komu þau til heimahafnar á Akureyri í desember það ár. Skipin voru … Halda áfram að lesa Svalbakur EA 302