Aðalbjörg RE 5 – Myndasyrpa

1755. Aðalbjörg RE 5. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Aðalbjörg RE 5 kom til Grindavíkur í kvöld og tók Jón Steinar þessar myndir á drónann sinn. Aðalbjörg var að veiðum suður af Eldey og var aflinn 6.5 tonn. Uppistaðan langlúra, eða um 3 tonn. Aðalbjörg RE 5 var smíðuð hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1987 og lengd … Halda áfram að lesa Aðalbjörg RE 5 – Myndasyrpa

Múlaberg SI 22 á Húsavík

1281. Múlaberg SI 22 ex Múlaberg ÓF 32. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Skuttogarinn Múlaberg ÓF 22 kom til Húsavíkur í morgun þeirra erinda að ná í nýtt rækjutroll sem sett var upp hjá Ísfelli. Múlaberg, sem er annar svokallaðra tvegga Japanstogaranna sem enn eru í útgerð á Íslandi, er í eigu Ramma hf. í Fjallabyggð. … Halda áfram að lesa Múlaberg SI 22 á Húsavík