
Votabergið er byrjað að leita fyrir sér með makrílinn og Jón Steinar tók þessa mynd af því þar sem það var við leit undan Berginu í Keflavík.
Votaberg KE 37 , sem ger er út af GunGum ehf., var smíðað árið 1987 í Bátasmiðjunni Mótun hf. í Hafnarfirði og hét upphaflega Eiríkur SK 201.
Síðar hét báturinn Lax SH 600, Kvikk ÞH 112, Loftur Breiðfjörð SH 717, Kristján EA 378 og loks Eiður ÓF 4, ÓF 13 og síðar EA 13.
Árið 2018 fékk báturinn núverandi nafn.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.